Sunnudagur, 27. janúar 2008
Stutt blogg, en þó eitthvað...
Lífið gengur sinn vanagang hér í G4. Eða einsog hægt er.. Allir að skríða saman úr sínum veikindum, Bóbi laus við gifsið..
Allt gengur bara einsog það á að ganga..
Moli bræðir alla sem koma í heimsókn að skoða hann.. Hann er yndislegur...
Aðalbjörg ætlar í leikskólann á morgun, og hlakkar mikið til.. Hún missti af þorrablótinu á föstud. en hún fer bara næst.. Og í þessum veikindum sínum er hún bara ekkert búin að vera leið og eirðarlaus.. Moli heldur henni við efnið.. Þau hafa félagsskap af hvort öðru .
Jæja, Bóbi er að horfa á úrslitaleikinn, ætli mar verði ekki að sýna smá lit og vera með..
Sjáumst!
*Vinirnir*
Athugasemdir
Hæhæ
Já Molinn er langflottasti hundur sem ég veit um!! Ekki málið að passa molann ef þið viljið bregða ykkur af bæ.
Takk fyrir kaffið og veitingarnar í gær
Kveðja af ofan
Kristín (IP-tala skráð) 27.1.2008 kl. 21:40
Hvaðan kemur nafnið á seppa ????? HA HA HA
Freyja (IP-tala skráð) 28.1.2008 kl. 09:01
Nafnið fylgdi seppa
... Ha ha ha...
Ég sjálf (IP-tala skráð) 28.1.2008 kl. 13:09
Ha ha ha findið að það skildi fylgja honum. Datt annað i hug þegar ég heyrði nafnið og þú veist hvað það er, er það ekki.
Freyja (IP-tala skráð) 28.1.2008 kl. 16:00
Jú
Frétti líka að sá eini sanni, hefði verið upp með sér að ég hafi skírt í höfuðið á honum.. Auðvitað er sagan betri þannig 
Ég sjálf (IP-tala skráð) 28.1.2008 kl. 19:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.