Ólafur Moli

 Fallegastur

 Jæja..

Moli hefur fengið nýtt nafn!

Það er nefnilega þannig að Fannar Ingi fór að kalla hann "Óla" og hann hlýðir því líka, jaxlinn Smile. Stóð jafnvel til að breyta því alveg, en Aðalbjörg er ekki alveg að gúddera það svo að hundurinn heitir "Ólafur Moli" kallaður "Moli" Cool.

Þessi helgi hefur eiginlega bara farið í útiveru og gaman. Margir göngutúrar og kíktum í heimsókn til Söndru Maríu, sem reyndar svaf úti í vagninum sínum þegar við komum.. Oo svo kíktum við til Öddu og Gísla.

Halla og Ásgeir komu við hjá okkur á laugardaginn, gaman að sjá þau..

Mamma kom á fimmtudaginn, og fór í dag. Gott að fá hana í heimsókn. Hún vildi taka Mola með sér heim en þá sagði Aðalbjörg hingað og ekki lengra! Hún mætti alveg klappa honum og passa hann en heim færi hún ekki með hann!

Jæja, "steikin" í ofninum, ætla að ná í hana!

Later!


Athugasemdir

1 identicon

Hæhæ!

Nei takk kaupi ekki þetta Óla nafni Moli er bara Moli!!!!

Kveðja af ofan

Kristín (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 19:39

2 identicon

æji litla krúttsprengja... hlakka til að fá að knúsa hann**

sjáumst um helgina;)

Dana Ruth (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 21:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband