Þriðjudagur, 3. júní 2008
Gikkglaðir??
Ég veit ekki hvort að ég sé eittvhvað farin að glata góðri heyrn minni, en í fréttum útvarps á Bylgjunni var talað um að lögregla og veiðiMAÐUR væru komnir á staðinn. Ég er að telja 5 byssur! Spurning hvort að menn hafi ekki aðeins misst sig í spennuni...
Deyfilyf ekki til í landinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Jú greinilega gikkglaðir. Á meðfylgjandi mynd á mbl.is sést greinilega í nokkra glaðbeytta veiðimenn. Greinilega brosandi eins og barn á jólum.
pfff.
Egill Örn (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 13:44
Mér sýnist líka á þessari mynd að einhver hafi skotið hann í löppina. Og það hlakkar í þeim... menn kannski verið eitthvað fúlir með að hafa ekki fengið leyfi á hreindýr þetta árið og séð fram á að fá ekki að drepa neitt stærra en rjúpu á næstunni...
Davíð Arnar (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 13:50
Hvað er að fólki? Fólk lætur eins og það hefðu verið sendið veiðimenn í Sagafjörðinn til þess að drepa ungabarn?... Það er spurning hvort fólk hefði brugðist eins við ef björninn hefði orðið einhverjum að bana.
Bjarki (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 15:43
Þið eruð að tala um margar byssur.
hér kemur ein spurning á móti... Mundi þú vilja skjóta á svona dýr og svo kemur eitthvað fyrir, hittir ílla og eitthvða kemur svo fyrir og dýrið kemur hlaupandi til þín á 50-60km hraða ?
Er þá ekki betra að hafa fleiri byssur ?
arnar (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 17:40
Naunaunau bara komið blogg!!! Ég var að gefast upp á að líta hingað!!!
Kveðja Kristín
Kristín (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 20:53
Var ekki bara málið að svæfa það??? Loka veginum og bíða róleg eftir deyfilyfjunum, fylgjast með. Nógu margir menn til þess held ég.. "skjóta" svo. Það myndi örugglega dotta á sprettinum...
Anita Hólm, 3.6.2008 kl. 21:27
Ég ætla að segja hér eins og ég hef sagt annarsstaðar, HELVÍTIS ÚTLENDINGAR. Það er aldeilis uppi tiii... á Grænlendingum, synda hingað bara án þess einu sinni að hafa landvistarleyfi. Verst að hann var bara 4ára og hefur villst frá mömmu sinni. Hún er ábyggilega týnd þarna í þokunni. Grænlenskar kellingar eru brjálaðar og þá sérstaklega með víni...
Nína Björg (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 10:12
Góður Nína
Anita Hólm, 5.6.2008 kl. 13:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.